Home » Krakkakvæði by Böðvar Guðmundsson
Krakkakvæði Böðvar Guðmundsson

Krakkakvæði

Böðvar Guðmundsson

Published 2002
ISBN :
36 pages
Enter the sum

 About the Book 

Í þessum fjörugu krakkakvæðum stíga fram margar skondnar og ævintýralegar persónur: Kóngurinn sem siglir um á bala í Kínahafi, amman sem skilur ekki galdur tölvuleikjanna, kötturinn Dröttur, ótal hundar á hundaþingi og afi hans Danna sem allt villMoreÍ þessum fjörugu krakkakvæðum stíga fram margar skondnar og ævintýralegar persónur: Kóngurinn sem siglir um á bala í Kínahafi, amman sem skilur ekki galdur tölvuleikjanna, kötturinn Dröttur, ótal hundar á hundaþingi og afi hans Danna sem allt vill banna. Áslaug Jónsdóttir eykur við litríkan ævintýraheim kvæðanna með töfrandi myndum.